Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Bláar Stjörnur til að fylgjast með 2022!

Bláar Stjörnur til að fylgjast með 2022!

Íslenski sjávarklasinn hefur tekið saman lista yfir þau litlu fyrirtæki eða sprota sem tengjast hafinu eða vatnasviði landsins og sem áhugavert verður að fylgjast með á nýju ári. Hægt er að lesa greininguna í heild sinni hér.

read more