FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Framkvæmdastjórar frá Óðinsvéum í heimsókn
Hópur framkvæmdastjóra frá Óðinsvéum í Danmörku er staddur í Reykjavík til að kynna sér íslenskt atvinnulíf. Liður í heimsókninni var að koma í Sjávarklasann, fræðast um klasastarfið og kynna sér þær nýjunar sem hafa átt sér stað í íslenskum sjávarútvegi. Gestirnir...
Ráðuneytisstjóri indverska sjávarútvegsráðuneytisins í heimsókn
Rajni Sekhri Sibal ráðuneytisstjóri nýstofnaðs sjávarútvegsráðuneytis Indlands ásamt föruneyti heimsótti Sjávarklasann í dag.Ráðuneytisstjórinn kynnti sér starfsemi Sjávarklasans, hitti frumkvöðla og fyrirtæki.Indverjar horfa mikið til íslenskra stjórnvalda og...
Starfsemi Sjávarklasans á fyrri hluta ársins
Starfsemin það sem af er árinu hefur iðað af lífi og fjöri. Við héldum áfram að ýta nýjum hugmyndum úr vör, veittum viðurkenningar fyrir samstarf og opnuðum sýn inn á fiskmarkaðinn á Granda. Veturinn framundan er orðinn þéttur af dagskrá og þar ber hæst árlega...
Matís og Íslenski sjávarklasinn efla samstarf
Matís og Íslenski sjávarklasinn undirrituðu í morgun samstarfssamning sem hefur að markmiði að efla efla tengslanet og samstarf starfsmanna Matís og frumkvöðla sem eru með aðstöðu hjá Sjávarklasanum. Starfsmönnum Matís og starfsfólki fyrirtækja í Húsi sjávarklasans...
Kortlagning á haftengdri þekkingar- og nýsköpunarstarfsemi í kringum fiskihafnir á Norður-Atlantshafi
Hvaða hlutverki gegna fiskihafnir í „bláa hagkerfinu“, þeirri vaxandi starfsemi sem umbreytir auðlindum hafsins í lyf, fæðubótarefni, lækningavörur og aðrar verðmætar afurðir? Við þessari spurningu er ekki auðsótt svar, en færa má rök fyrir því að fyrsta skrefið sé að...
Fiskmarkaðurinn á Granda
Hér á árum áður var fiskverkun í Bakkaskemmu við Grandabryggju. Fljótlega mun Sjávarklasinn opna sýningar- og sölurými við hlið Granda Mathallar sem við köllum Fiskmarkaðinn á Granda. Á Fiskmarkaðnum á Granda gefst gestum kostur á að sjá þegar ferskur fiskur, sem...