Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Hús Sjávarklasans býður LearnCove velkomin í hópinn!

Hús Sjávarklasans býður LearnCove velkomin í hópinn!

Í Húsi Sjávarklasans leynast fjölmargir demantar hafsins, allir með sitt einstaka litróf en Hús Sjávarklasans leggur mikið upp úr fjölbreytileikanum. LearnCove er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslu og þjálfunarlausna fyrir sjávarútveginn. Meðal...

read more
Hefringmarine í Hús Sjávarklasans

Hefringmarine í Hús Sjávarklasans

Hús Sjávarklasans býður Hefringmarine velkomin í hópinn!  Hefringmarine er eitt af þeim fyrirtækjum sem íslenski sjávarklasinn hefur tekið saman lista yfir sem áhugavert verður að fylgjast með á nýju ári. Nýsköpunarfyrirtækið Hefring þróar búnað sem ráðleggur...

read more