FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Heimsmet í nýtingu fisks?
Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu sem spyr þeirrar spurningar hvort Íslendingar eigi heimsmet í nýtingu fisks. Þekkt er hversu vel íslensk fyrirtæki nýta fiskinn og þá sérstaklega þorskinn. Skoðað er hversu mörg fyrirtæki eru að vinna verðmæti úr...
Bláa hagkerfið 2020
Í dag birtist stuttur pistill ef Þór Sigfússon stofnanda Sjávarklasans í Morgunblaðinu þar sem hann segir m.a: „Ef rétt er á málum haldið kann að vera að allt að helmingur veltu bláa hagkerfisins sé lítið eða ekkert tengdur hefðbundnum veiðum innan 20...
Bak við yztu sjónarrönd útgáfuhóf
Þriðjudaginn 3.desember efndi Íslenski sjávarklasinn til útgáfuhófs í Húsi sjávarklasans vegna útgáfu ritsins “Bak við yztu sjónarrönd” að viðstöddu fjölmenni. Frú Eliza Reid tók á móti fyrsta eintakinu frá Þór Sigfússyni stofnanda Sjávarklasans. Að...
Hvar liggja vaxtartækifærin í bláa hagkerfinu?
Íslenski sjávarklasinn hefur birt nýja greiningu um vaxtartækifæri í bláa hagkerfinu. Sjávarklasinn ræddi við fjölda forystufólks í ólíkum greinum og bað þau að meta vöxt næstu ára.Greininguna má lesa í heild sinni hér.
Tilnefning til Hvatningarverðlauna Sjávarútvegsráðstefnunnar
Í tilefni 10 ára afmælis Sjávarútvegsráðstefnunnar sem stendur yfir í Hörpu 7. - 8. nóvember, voru Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM veitt í fyrsta sinn. Markmiðið með veitingu Hvatningarverðlaunanna er að hvetja ung fyrirtæki og frumkvöðla til dáða,...
Nýtt ár að hefjast í frumkvöðlastarfi JA Ísland
Nú er að hefjast nýtt ár í frumkvöðlastarfi JA Ísland sem stendur fyrir nýsköpunarkeppni framhaldsskóla. Sjávarklasinn hefur tekið virkan þátt í þessu starfi og liðsinnt hundruðum nemenda. Margir þeirra hafa unnið að hugmyndum er lúta að hreinsun hafsins eða nýtingu...