Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Halla Jónsdóttir hlýtur viðurkenningu GlobalWIIN
Við erum afar stolt að segja frá því að hún Halla Jónsdóttir, einn af stofnendum Optitog, hlaut sérstaka viðurkenningu frá Global Women Inventors & Innovators Network (GlobalWIIN) við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 7. september. Optitog stefnir að því að gjörbylta...
Skýrsla Íslenska sjávarklasans um gervigreind í íslenskum sjávarútvegi
Gervigreind er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðu samfélagsins síðustu ár i kjölfar mikillar framþróunar. Mörg fyrirtæki hafa sprottið upp að undanförnu i kjölfar þess og eru sífellt fleiri fyrirtæki ad nýta sér þessa tækni til þess ad betrumbæta sínar vörur og...
Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu
Við erum mjög spennt að bjóða Allyson Beach velkomna til starfa hjá íslenska sjávarklasanum í sumar. Mun hún starfa sem rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu. Allyson útskrifaðist frá Yale School of the Environment (YSE) Master of Environmental Management program í vor...