Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Halla Jónsdóttir hlýtur viðurkenningu GlobalWIIN

Halla Jónsdóttir hlýtur viðurkenningu GlobalWIIN

Við erum afar stolt að segja frá því að hún Halla Jónsdóttir, einn af stofnendum Optitog, hlaut sérstaka viðurkenningu frá Global Women Inventors & Innovators Network (GlobalWIIN) við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 7. september. Optitog stefnir að því að gjörbylta...

read more
Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Við erum mjög spennt að bjóða Allyson Beach velkomna til starfa hjá íslenska sjávarklasanum í sumar. Mun hún starfa sem rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu. Allyson útskrifaðist frá Yale School of the Environment (YSE) Master of Environmental Management program í vor...

read more