Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Nýtt samstarf við Geo Salmo

Nýtt samstarf við Geo Salmo

Samvinna um fullnýtingu á eldisafurðum. Íslenski Sjávarklasinn og Geo Salmo hafa skrifað undir samkomulag um að vinna saman að fullnýtingu afurða eldisfyrirtækisins með það að markmiði að skapa verðmæti úr öllum hlutum laxins og stuðla þannig að umhverfisvænni...

read more
Yfir 50 frumkvöðlar! Blá nýsköpun 19.maí!🌊⚓🐟

Yfir 50 frumkvöðlar! Blá nýsköpun 19.maí!🌊⚓🐟

Yfir 50 frumkvöðlar! Veitingar í boði & aðgangur ókeypis! Fimmtudaginn 19. maí mun Sjávarklasinn kynna nokkur þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem hafa komið fram með nýjungar sem stuðla að hreinna umhverfi hafsins eða betri nýtingu auðlinda þess. Sýningin, sem haldin...

read more