Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
New project “BlueBioClusters” starting in August 2022
Iceland Ocean Cluster is a project partner in a new project called “BlueBioClusters” co-ordinated by SUBMARINER Network for Blue Growth EEIG, Germany. The project will connect blue clusters across European coastal regions and has a rich project partner consortium...
New co-operation with Blue Bioeconomy Collaborative Laboratory, Portugal
The Iceland Ocean Cluster are pleased to announce a new co-operation agreement which has been signed with the Blue Bioeconomy Collaborative Laboratory (B2E CoLAB), Portugal. Between our two organisations we have agreed to seek opportunities to collaborate together on...
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir veitti fjórar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitti fjórar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans til fólks eða fyrirtækja sem eflt hafa nýsköpunarstarf og samvinnu í tengslum við Sjávarklasann. Þau sem hlutu viðurkenningarnar eiga það...