Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Sjávarakademían- The Ocean Academy

Sjávarakademían- The Ocean Academy

Sjávarakademían býður uppá einnar annar nám í haftengdri nýsköpun. Ertu með viðskiptahugmynd sem þig vantar aðstoð með? 1 önn, 6 lotur, 1 lokaverkefni, 36 einingar Áfangar sem eru kenndir: Nýsköpun, sjálfbærni og lokaverkefni Umhverfismál og sjálfbærni Markaðs- og...

read more
Umhverfisráðherra býður til fundar

Umhverfisráðherra býður til fundar

Umhverfisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson bauð helstu samstarfsfyrirtækjum og -stofnunum Sjávarklasans til hádegisverðar í Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytinu þriðjudaginn 30. ágúst síðastliðinn. Á fundinum kynnti ráðherra verkefni Sjávarklasans í umhverfismálum...

read more
Sendiherra Japans á Íslandi sækir Sjávarklasann heim

Sendiherra Japans á Íslandi sækir Sjávarklasann heim

Sendiherra Japans á Íslandi, herra Ryotaro Suzuki og ráðgjafi hans frú Sachiko Furuya fengu leiðsögn um Íslenska Sjávarklasann frá fyrrverandi ráðherra og aðalráðgjafa Íslenska Sjávarklasans Árna M. Mathiesen á dögunum. Í framhaldi af leiðsögn Árna var rætt um allt...

read more