Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Íslenski Sjávarklasinn á Hringborði Norðurslóða

Íslenski Sjávarklasinn á Hringborði Norðurslóða

Sjávarklasinn tók virkan þátt í Hringborði Norðurslóða og var m.a. í pallborði á þremur fundum í Hörpu um m.a. Menntun, Samstarf Alaska og Íslands og Matvælanýsköpun. Þá komu systurklasar okkar í heimsókn og haldinn var tengslafundur með þeim og öðrum klösum sem sóttu...

read more
Íslenski Sjávarklasinn og verkefnið GreenOffshoreTech

Íslenski Sjávarklasinn og verkefnið GreenOffshoreTech

Heilu ári eftir upphafsfund verkefnisins GreenOffshoreTech sem haldinn var á netinu, hittust fulltrúar þess í Brussel. GreenOffshoreTech er klasamiðað verkefni með það að markmiði að styðja við nýsköpun hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum (SME’s) og stuðla að þróun...

read more