Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Kraftmikið ár að baki: Íslenski sjávarklasinn 2022

Kraftmikið ár að baki: Íslenski sjávarklasinn 2022

Það er sannarlega kraftmikið ár að baki hjá Íslenska sjávarklasanum. Í árlega riti okkar fyrir árið 2022 er hægt að lesa um það helsta sem teymi Íslenska sjávarklasans hefur tekið sér fyrir hendur. Einnig er stiklað á stóru varðandi viðburði, viðurkenningar, verðlaun,...

read more
Ungir frumkvöðlar heimsækja Hús Sjávarklasans

Ungir frumkvöðlar heimsækja Hús Sjávarklasans

Íslenski sjávarklasinn er samstarfsaðili Ungra frumkvöðla á Íslandi, félagssamtaka sem tilheyra alþjóðlegu samtökunum Junior Achievement (JA). Markmið JA er að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina og auka færni þeirra til atvinnuþátttöku og atvinnusköpunar með því að...

read more