Hvernig tæknfyrirtæki búa til og efla alþjóðleg viðskiptasambönd er umfjöllunarefni í nýrri rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris prófessor við Edinborgarháskóla sem birtist nýverið í The Journal of International Entrepreneurship.  Í rannsókninni er sjónum beint að því hvernig fyrirtæki nýta sér „veik“ og „sterk“ tengsl til að efla viðskiptasambönd en höfundarnir benda á að með nýrri tækni kunni myndun tengsla og trausts að vera að breytast ört.  „Veik“ tengsl,  gegna veigameira hlutverki en áður og hagnýting ýmissa nýrra samskiptamiðla getur auðveldað slík samskipti og styrkt þau. Slík samskipti eru einnig mikilvæg forsenda uppbyggingar klasa.

Sjá:

Sigfusson, T. & Harris, S. (2012) The relationship formation paths of international entrepreneurs. Journal of International Entrepreneurship.A recent article in the Journal of International Entrepreneurship by Thor Sigfusson and Simon Harris, suggests that studies on entrepreneurs’ relationships and their influence of firm development has been dominated by static analysis that typically discriminates dichotomously between ‘weak’ and ‘strong’. Little is known about other qualities of international entrepreneurs’ relationships and the paths that are followed in their formation. The authors study ten IE cases in Iceland and Scotland to develop a descriptive framework that includes many types of relationship paths of relationship formation. The new framework highlights the importance of weak relationships and the path of development from low trust to high, in many ways the key to cluster‘s success.

See:

Sigfusson, T. & Harris, S. (2012) The relationship formation paths of international entrepreneurs. Journal of International Entrepreneurship.