Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út ársskýrslu starfseminnar árið 2021.

Íslenski sjávarklasinn hefur á þeim rösku tíu árum, sem liðin eru frá stofnun hans, fest sig í sessi sem leiðandi afl í nýsköpun tengdri hafinu- og vatnasviði landsins. Um leið hefur starf Sjávarklasans vakið athygli víða um heim og hafa fjölmörg lönd og svæði sóst eftir að líkja eftir nýsköpunar-starfi klasans til að efla sjávarbyggðir.

Skýrsluna má lesa í heild sinni  hér.