This is a single blog caption

Klasasamstarf

New Bedford Ocean Cluster tók við styrk úr hendi Karyn Polito varafylkisstjóra Massachusetts við hátíðlega athöfn hinn 9. október sl. Styrknum skal varið til að þróa IoT tækni sem tengist sjávarútvegi.  Klasinn í New Bedford var stofnsettur árið 2017 að fyrirmynd Íslenska sjávarklasans. Klasarnir vinna náið saman og meira mun sjást til þess samstarfs á næstu misserum. 

Á myndinni eru  forsvarsmenn NBOC klasans ásamt Karyn Polito.

 

klasasamstarf