10.9.2019 Grænkerafiskur og Ísland Í dag gaf Íslenski sjávarklasinn út greiningu með spurningunni hvort fiskveiðiþjóðin Ísland eigi að taka þátt í þróun á grænkerafiski. Greininguna í heild sinni má lesa hér.