Opnun nýs áfanga Húss sjávarklasans – Nýsköpunarmessa

Opnun nýs áfanga Húss sjávarklasans – Nýsköpunarmessa

Í tilefni af opnun þriðja áfanga Húss sjávarklasans efnum við til Nýsköpunnarmessu þar sem fyrirtækin í húsinu og ýmis önnur fyrirtæki í Íslenska sjávarklasanum kynna nýsköpun sína.