Heimsókn MBA nemenda frá Viðskiptaháskólanum í Edinborg Hópur MBA nemenda heimsækir Hús sjávarklasans og fræðist um klasasamstarf íslenskra tækni- og sjávarútvegsfyrirtækja.