Aðalfundur í Miðborginni okkar (Gamla höfnin og Grandi)

Aðalfundur í Miðborginni okkar (Gamla höfnin og Grandi)

Efnt verður til fyrsta aðalfundar í nýstofnaðri deild Gömlu hafnarinnar og Granda í Miðborginni okkar. Allir rekstraraðilar á svæðinu eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi deildarinnar. Frekari upplýsingar veitir Bjarki Vigfússon (bjarki [hjá] sjavarklasinn.is)