Ný rannsókn í tímaritinu Business and Management Research

Ný rannsókn í tímaritinu Business and Management Research

Nýverið birtist rannsókn í tímaritinu Business and Management Research um hvernig íslensk tæknifyrirtæki í Íslenska sjávarklasanum hafa byggt upp sitt tengslanet og hver möguleg áhrif stofnunar klasans hafi haft á tengslanet og viðskiptatækifæri fyrirtækjanna. Greinin...
Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...
Nýr frumkvöðull í frumkvöðlasetri sjávarklasans

Nýr frumkvöðull í frumkvöðlasetri sjávarklasans

Frumkvöðlasetrið í Húsi Sjávarklasans hefur fengið nýjan frumkvöðul er nefnist Davíð Freyr Jónsson. Davíð er að vinna í veiðum og vinnslu á makríl og krabba. Frumkvöðlarnir eru því orðinr þrír talsins og bjóðum við Davíð Freyr velkominn í hópinn. Áhugasamir geta kynnt...
Frumkvöðlar í Húsi Sjávarklasans

Frumkvöðlar í Húsi Sjávarklasans

Frumkvöðlasetur í Húsi Sjávarklasans hefur verið tekið í notkun og eru þrjú fyrirtæki nú komin inn. Fimmtudaginn 12. desember voru tvö af þessum fyrirtækjum með kynningu á verkefnum sínum og forsvarsmönnum þeirra. Birgitta Baldursdóttir og Sigrún Sigurðardóttir kynntu...
Nýting aukaafurða meðal Íslendinga vekur athygli

Nýting aukaafurða meðal Íslendinga vekur athygli

Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt ýmsar aukaafurðir úr þorski og sú kynning hefur vakið athygli víða.  Hér að neðan má sjá kynningu frá fundi á Nýja Sjálandi sem byggir m.a. á hugmyndum og efni frá Íslenska sjávarklasanum. Nýsjálendingar standa frammi fyrir þeirri...