Ankra, frumkvöðlafyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Ankra, frumkvöðlafyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Nýverið birtist grein í Morgunblaðinu um Ankra, eitt af frumkvöðlafyrirtækjunum í Húsi Sjávarklasans. Ankra er sprotafyrirtæki sem stefnir á að framleiða og selja snyrtivörur úr sjávarafurðum. Á bakvið fyrirtækið standa Hrönn M. Magnúsdóttir framkvæmdastjóri, Kristín...
Sjö listamenn kynna verk sín í Húsi Sjávarklasans

Sjö listamenn kynna verk sín í Húsi Sjávarklasans

Sjö gestalistamenn SÍM og NES verða með opnun í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16 föstudaginn 6. desember milli kl. 15-17. Listamennirnir koma víðsvegar að úr heiminum og hafa sett saman sýningu sem kallast Reykjavík Kamikaze. Verkin eru fjölbreytt og mörg sækja...
10 íslensk tæknifyrirtæki kynna græna tækni í sjávarútvegi

10 íslensk tæknifyrirtæki kynna græna tækni í sjávarútvegi

Tíu tæknifyrirtæki í sjávarútvegi hafa tekið höndum saman um að kynna tæknilausnir á alþjóðamarkaði sem eru framúrskarandi í grænni tækni og stuðla að bættu umhverfi. Tæknilausnir fyrirtækjanna byggja á betri nýtingu orkugjafa, minni olíunotkun búnaðar, betri nýtingu...
Tæknifyrirtæki heimsækja Álasund í Noregi

Tæknifyrirtæki heimsækja Álasund í Noregi

Hópur tæknifyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem vinna nú saman að þróun heildstæðrar lausnar í hönnun fiskiskipa, heimsóttu Vard skipasmíðastöðina í Noregi og fóru um borð í glænýtt skip Havfisks. Í skipinu er ýmis búnaður frá íslenskum fyrirtækjum. Á myndunum...
Umfjöllun um Sjávarklasann í Norsk Fiskerinæring

Umfjöllun um Sjávarklasann í Norsk Fiskerinæring

Nýtt blað af Norsk Fiskerinæring var að koma út í vikunni þar sem fjallað er um Hús Sjávarklasans og starfið sem fer fram í húsinu í tveimur opnum. Áhugasamir geta lesið blaðið í heild sinni á vef Norsk Fiskerinæring eða með því að smella hér.A new article was...
Codland hlýtur viðurkenningu

Codland hlýtur viðurkenningu

Codland hlaut viðurkenninguna „Best Presentation Award“ á The European Food Venture Forum í Árósum hinn 6. september síðastliðinn. Markmið Codlands er að nýta allan afla sem kemur á land og skapa meiri verðmæti. Þetta markmið Codlands vakti áhuga og athygli ytra....