Kraftur á afmælisári

Kraftur á afmælisári

Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út ársskýrslu starfseminnar árið 2021. Íslenski sjávarklasinn hefur á þeim rösku tíu árum, sem liðin eru frá stofnun hans, fest sig í sessi sem leiðandi afl í nýsköpun tengdri hafinu- og vatnasviði landsins. Um leið hefur starf...
Kanadíska sendiráðið í heimsókn

Kanadíska sendiráðið í heimsókn

Ánægjulegt að fá Kanadíska sendiráðið í heimsókn, þau Jeannette Menzies, sendiherra og Xavier Rodriguez, viðskipta- og almannatengil. Í heimsókninni voru skoðaðir fletir á samstarfi þjóðana varðandi nýsköpun í haftengdri starfsemi, sjálfbærni, samlegð þekkingar í...
Hús Sjávarklasans býður LearnCove velkomin í hópinn!

Hús Sjávarklasans býður LearnCove velkomin í hópinn!

Í Húsi Sjávarklasans leynast fjölmargir demantar hafsins, allir með sitt einstaka litróf en Hús Sjávarklasans leggur mikið upp úr fjölbreytileikanum. LearnCove er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslu og þjálfunarlausna fyrir sjávarútveginn. Meðal...
Hefringmarine í Hús Sjávarklasans

Hefringmarine í Hús Sjávarklasans

Hús Sjávarklasans býður Hefringmarine velkomin í hópinn!  Hefringmarine er eitt af þeim fyrirtækjum sem íslenski sjávarklasinn hefur tekið saman lista yfir sem áhugavert verður að fylgjast með á nýju ári. Nýsköpunarfyrirtækið Hefring þróar búnað sem ráðleggur...