Opið fyrir umsóknir í Til sjávar og sveita

Opið fyrir umsóknir í Til sjávar og sveita

Búið er að opna fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita og er umsóknarfresturinn til 1.nóvember. Þetta er þriðja árið sem hraðallinn fer af stað en í ár verður hraðallinn keyrður sem sérstakur markaðshraðall að erlendri fyrirmynd og er hann unnin í...
100% Vatnakarfi

100% Vatnakarfi

Íslenski sjávarklasinn hefur nýlokið við gerð skýrslu fyrir þau ríki sem eiga land að Stóru vötnunum (Great Lakes) í Bandaríkjunum um hvernig nýta megi betur vatnakarfa í vötnunum en karfinn ógnar nú lífkerfi vatnanna. Skilaboðin eru skýr: með því að nota íslenska...
Framtíð fiskeldis á Íslandi

Framtíð fiskeldis á Íslandi

Þróun í íslensku fiskeldi hefur verið mikil á síðastliðnum áratug og má segja að algjör umskipti hafi átt sér stað. Laxeldi í sjó hefur farið frá því að vera atvinnugrein, sem nánast var búið að afskrifa sem raunhæfan valkost við íslenskar aðstæður, yfir í að vera sú...