Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Fullvinnslufundur í Bláa Lóninu

Fullvinnslufundur í Bláa Lóninu

Mánudaginn síðasta kynntu níu fyrirtæki starfsemi og framtíðaráætlanir sínar fyrir fullum sal af aðilum í sjávartengdum greinum á fundi í Bláa Lóninu. Fyrirtækin sem kynntu áætlanir sínar eiga það sameiginlegt að hafa þróað ýmsar vörur eða tækni við vinnslu sem stefnt...

Sjávarklasar við Norður Atlantshaf funda í Reykjavík

Sjávarklasar við Norður Atlantshaf funda í Reykjavík

Dagana 24. – 25. maí verður haldinn hér á landi fundur um aukið samstarf í haftengdum atvinnugreinum við Norður Atlantshaf.  Íslenski sjávarklasinn átti frumkvæði að þessu samstarfi sem nær til allra nyrstu landa við NorðurAtlantshaf.  Fundinn sækja m.a. fulltrúar...

Fullvinnsla sjávarafurða rædd í Bláa Lóninu

Fullvinnsla sjávarafurða rædd í Bláa Lóninu

Nýsköpunarfyrirtæki í fullvinnslu afurða munu kynna starfsemi sína og ræða samstarf á fundi um fullvinnslu sem haldinn verður af Íslenska sjávarklasanum í Bláa Lóninu mánudaginn 21. maí. Markmið fundarins er að efla samstarf allra þeirra sem koma að fullvinnslu ýmissa...

Vaxtarsprotinn 2012

Vaxtarsprotinn 2012

Fyrirtækið Valka ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2012 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Vaxtarsprotinn er viðurkenning sem veitt er á vegum Samtaka iðnaðarins, Rannsóknamiðstöðvar Íslands og Háskólans í Reykjavík....