Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Skaginn hf. selur tæknibúnað fyrir 2,2 milljarða króna

Skaginn hf. selur tæknibúnað fyrir 2,2 milljarða króna

Þann 1. mars síðastliðinn gekk tæknifyrirtækið Skaginn hf. frá einum stærsta samningi sem gerður hefur verið hér á landi um sölu á tæknibúnaði til fiskvinnslu. Samningurinn er við fyrirtækið Varðin-Pelagic á Tvöroyri í Færeyjum um tæknibúnað í nýtt fiskiðjuver....

Auglýsing um útboð vegna endurbóta á húsnæð

Faxaflóahafnir óska eftir tilboðum í verkið Grandagarður 16 - Skrifstofuklasi sem er komandi húsnæði íslenska sjávarklasans. Um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 1. mars 2012 kl. 10.00. Tilboðum skal skila...

Viðtal við Ragnar Árnason í Klinkinu

Viðtal við Ragnar Árnason í Klinkinu

Ragnar Árnason, prófessor, annar höfundur skýrslunar um Þýðingu sjávarklasans í íslensku efnahagslífi var gestur í nýjasta þættinum af klinkinu. Nánari umfjöllun um þáttinn má nálgast á heimasíðu Vísis en viðtalið í heild sinni má nálgast hér....

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

Morgunverðarfundur var haldinn í Sjóminjasafninu við Grandagarð til að kynna útgáfu skýrslu sem Íslandsbanki í samstarfi við Íslenska sjávarklasann hefur gefið út um þýðingu sjávarklasans í íslensku efnahagslífi. Á fundinn mættu hátt í 100 manns og opnaði Steingrímur...