Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Umhverfisráðherra býður til fundar

Umhverfisráðherra býður til fundar

Umhverfisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson bauð helstu samstarfsfyrirtækjum og -stofnunum Sjávarklasans til hádegisverðar í Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytinu þriðjudaginn 30. ágúst síðastliðinn. Á fundinum kynnti ráðherra verkefni Sjávarklasans í umhverfismálum...

Sendiherra Japans á Íslandi sækir Sjávarklasann heim

Sendiherra Japans á Íslandi sækir Sjávarklasann heim

Sendiherra Japans á Íslandi, herra Ryotaro Suzuki og ráðgjafi hans frú Sachiko Furuya fengu leiðsögn um Íslenska Sjávarklasann frá fyrrverandi ráðherra og aðalráðgjafa Íslenska Sjávarklasans Árna M. Mathiesen á dögunum. Í framhaldi af leiðsögn Árna var rætt um allt...

Taramar sópar til sín verðlaunum

Taramar sópar til sín verðlaunum

Taramar heldur áfram að sópa til sín verðlaun og óskum við þeim til hamingju með fjögur nýjustu verðlaun sín. Nú síðast í keppninni „Free From Skincare“ þar sem næturkrem Taramar hlaut fyrsta sæti sem besta kremið fyrir vandamálahúð en þetta eru þá 6. verðlaun...

Sjávarklasinn ræður tvo nýja starfsmenn

Sjávarklasinn ræður tvo nýja starfsmenn

Sjávarklasinn hefur hefur ráðið tvo nýja starfsmenn með það markmið að efla innlenda og erlenda starfsemi klasans. Meðal verkefna er að sækja fram á alþjóðavettvangi með fullnýtingu sjávarafurða en áhugi á klasanum utan Íslands og verkefni hans „100% fiskur“ hefur...

Eimskip nær mikilvægum áfanga í orkuskiptum við Sundahöfn

Eimskip nær mikilvægum áfanga í orkuskiptum við Sundahöfn

Eimskip er einn af fyrstu meðlimum Íslenska Sjávarklasans og við erum stolt af því að sjá þá ná stórum áfanga á vegferð sinni til sjálfbærni með rafvæðingu Storms og Grettis, grindkrönum Eimskips. Það þýðir að allir fjórir grindarkranar félagsins hafa verið rafvæddir,...

Íslenski Sjávarklasinn og Marel skrifa undir samstarfssamning

Íslenski Sjávarklasinn og Marel skrifa undir samstarfssamning

Íslenski Sjávarklasinn og Marel hafa ákveðið að efla samskiptin og byggja enn frekar á styrkum stoðum árangursríkrar samvinnu en Marel er eitt af fyrstu fyrirtækjunum til að ganga til liðs við Íslenska Sjávarklasann árið 2011. Aðilar stefna að samstarfi um aðstoð við...