Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Hús sjávarklasans valið: Besta skrifstofuhúsnæðið

Hús sjávarklasans valið: Besta skrifstofuhúsnæðið

Það gleður okkur að segja frá því að Hús sjávarklasans hlaut í dag viðurkenninguna Besta skrifstofuhúsnæðið á Íslandi af Nordic Startup Awards. The Nordic Startup Awards er viðburður í Norðurlöndunum sem gerir frumkvöðlum og velunnurum þeirra hátt undir höfði og...

Frumkvöðull ársins úr Húsi sjávarklasans

Frumkvöðull ársins úr Húsi sjávarklasans

Dr. Þorbjörg Jensdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri IceMedico var valin frumkvöðull ársins 2016 á verðlaunaafhendingu sem Stjórnvísi stóð fyrir þriðjudaginn 12. apríl á Grand Hóteli Reykjavík. Þorbjörg er með aðsetur í frumkvölasetri Sjávarklasans.   Þau viðmið sem...

Íslenski sjávarklasinn í Færeyjum

Íslenski sjávarklasinn í Færeyjum

Í Færeyjum standa yfir miklar umræður um endurskipulagningu fiskveiðistjórnunar-kerfisins þar í landi en stefnt er að því að innleiða breytingar á kerfinu árið 2018. Í tilefni af því efndi Háskólinn í Færeyjum og Hafrannsóknarstofnun Færeyja til ráðstefnu um möguleika...

Nemendur í norrænum frumkvöðlabúðum heimsóttu Sjávarklasann

Nemendur í norrænum frumkvöðlabúðum heimsóttu Sjávarklasann

Í dag kíktu til okkar í Hús sjávarklasans nemendur og kennarar úr norrænum frumkvöðlabúðum sem haldnar eru á vegum Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Frumkvöðlabúðirnar verða haldnar hjá þeim í vikunni og taka um 30 nemendur og kennarar frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og...

Umhverfisverkefni áberandi í klasastarfinu

Umhverfisverkefni áberandi í klasastarfinu

Um þessar mundir eru umhverfisvæn verkefni áberandi í samstarfi fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans. Í fyrsta lagi má nefna verkefni um rafskip sem er samstarfsverkefni Navis, NaustMarine, Nýorku og klasans. Þá er verkefni í gangi sem lýtur að grænni tækni í...

Fjárfestingarbylgja í frumkvöðlastarfsemi

Fjárfestingarbylgja í frumkvöðlastarfsemi

Undanfarna mánuði hafa all nokkur frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans fengið fjárfesta til liðs við sig til að þróa vörur eða markaðssetja. Um er að ræða um 10 fyrirtæki í húsinu sem hafa klárað eða eru að klára fjármögnun. „Þetta er mjög jákvæð þróun og við erum...