Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Nú streyma að nemendur

Nú streyma að nemendur

Nú byrjar sá tími sem framhaldsskólanemendur í nýsköpunarnámi streyma í Sjávarklasann. Þrír hópar úr Borgaholtsskóla heimsóttu klasann nýverið. Á myndinni eru frumkvöðlar í Húsi Sjávarklasans að kynna nemendunum fyrirtæki...

Indverski sendiherrann í heimsókn

Indverski sendiherrann í heimsókn

Nýr sendiherra Indlands á Ískandi, T. Armstrong Changsan, heimsótti Íslenska sjávarklasann hinn 6. september sl.  Sendiherrann sýndi nýsköpun og frumkvöðlastarfi mikinn áhuga og stefnt er að frekara samstarfi. Á myndinni eru auk sendiherrans þeir Þór Sigfússon frá...

Auka má endurvinnslu í sjávarútvegi

Auka má endurvinnslu í sjávarútvegi

Íslenski sjávarklasinn heimsótti nýverið Íslenska gámafélagið (IGF). Þessir aðilar ræddu meðal annars samstarf um endurvinnslu og hvernig auka mætti áhuga á endurvinnslu í sjávarútvegnum. Nokkrar áhugaverðar fyrirmyndir eru um samstarf í þróun endurvinnslu í...

Fyrsta grein í 100% fish gefin út í samstarfi Arctica og Sjávarklasans

Fyrsta grein í 100% fish gefin út í samstarfi Arctica og Sjávarklasans

Sem hluti af samstarfi Arctica Finance og Sjávarklasans eru gefnar út greinar um ýmis sjávartengd viðfangsefni undir yfirtitlinum „100% fish“. Með þessum útgáfum er markmiðið m.a. að gera íslenskan sjávarútveg sýnilegri á alþjóðavettvangi. Í því skyni eru greinarnar...

Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni.Húni Jóhannesson...