Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Royal Greenland í heimsókn

Royal Greenland í heimsókn

Nokkrar af skærustu stjörnum klasans í fullvinnslu sjávarafurða kynntu fulltrúum Royal Greenland starfsemi sína í Húsi sjávarklasans. Á meðal fyrirtækjana sem kynntu sig voru True Vestfjords, Margildi, Feel Iceland, Codland, Marine Collagen, Reykjavik Foods og...

Nútímavæðing rússnesks sjávarútvegs

Nútímavæðing rússnesks sjávarútvegs

Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér stað í rússneskum sjávarútvegi undanfarin misseri. Þar hafa íslensk tæknifyrirtæki...

Sögustund og soðningur

Sögustund og soðningur

Viðburðurinn „Sögustund og soðningur“  var haldinn í Granda Mathöll sunnudaginn 18. nóvember.  Fusion Fish & Chips veitingastaðurinn stóð fyrir viðburðinum.  Fjölskyldum var boðið að smakka soðinn fisk með kartöflum og smjöri. Okkur í Sjávarklasanum finnst þetta...

Starf hjá Íslenska sjávarklasanum

Starf hjá Íslenska sjávarklasanum

 HlutastarfÍslenski sjávaklasinn leitar að flinkum einstaklingi til að vinna við gagnaöflun, framsetningu gagna og gerð stuttra frétta og greininga sem því tengjast. Þessi verkefni má vinna samhliða námi en aðalatriðið er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt í...

Nýr klasi á norðvesturströnd Bandaríkjanna

Nýr klasi á norðvesturströnd Bandaríkjanna

Hinn 14. nóvember nk mun Pacific Northwest Ocean Cluster  (Sjávarklasinn á norðvesturströnd Bandaríkjanna) verða formlega stofnaður í húsakynnum Marel í Seattle. Þetta er þriðji systurklasi Sjávarklasans sem opnaður er í Bandaríkjunum en fyrir eru klasar í...

Flutningalandið Ísland 2018

Flutningalandið Ísland 2018

Á fundinum Flutningalandið Ísland sem hópur klasafyrirtækja í flutninga- og hafnahópi Sjávarklasans og SA stóðu að, sagði Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra, að sam­fé­lagið væri orðið til­bún­ara til þess að fara óhefðbundn­ar...