Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Nám sem tengist bláa hagkerfinu

Nám sem tengist bláa hagkerfinu

Helstu niðurstöður í nýrri greiningu Sjávarklasans um nám sem tengist bláa hagkerfinu:Aðsókn í háskólanám tengt sjávarklasanum á Íslandi hefur lítið breyst undanfarin 5 ár eftir umtalsverða aukningu árin þar á undan.Miðað við þau tækifæri, sem Sjávarklasinn hefur...

Þaraskógurinn vex og vex!

Þaraskógurinn vex og vex!

Nýting á þaraskógunum við Ísland eykst stöðugt. Hérlendis eru nú 15 fyrirtæki sem koma að nýtingu þara og framleiðslu smáþörunga á einhvern hátt. Í samanburði við mörg önnur og mun stærri ríki verður það að teljast afar gott.Hér má sjá nokkrar af þeim vörum, sem þegar...

Fréttabréf Sjávarklasans – október 2020

Fréttabréf Sjávarklasans – október 2020

Umhverfið í heiminum öllum er breytt en Sjávarklasinn hefur þó haldið sínu striki og keyrir af krafti með tæknina að vopni, á námið í Sjávarakademínunni sem yfir 90 manns sóttu um í og styður Icelandic Start-ups í að reka viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita.Að...

Mikil ásókn í Sjávarakademíuna

Mikil ásókn í Sjávarakademíuna

Mikil ásókn hefur verið í nám hjá Sjávarakademíunni og eru nú þegar komnar yfir 80 umsóknir um nám í akademíunni í haust. Það er fimmfalt meira en gert var ráð fyrir við stofnun hennar fyrr á árinu.Þennan áhuga má rekja til vakningar á meðal ungs fólks um tækifærin í...

Áfram vöxtur í tæknifyrirtækjum í sjávarklasanum

Áfram vöxtur í tæknifyrirtækjum í sjávarklasanum

Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu um tæknifyrirtækin á Íslandi. Sjávarklasinn hefur tekið saman gögn um tæknifyrirtækin árlega sl. ár og var núna rýnt í 2019. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á milli áranna 2019 og 2020 og hafa fyrirtækin sem...

Kaffi með fiskikollageni í útskrift Sjávarakademíunnar

Kaffi með fiskikollageni í útskrift Sjávarakademíunnar

Kaffi með fiskikollageni, skartgripir úr hafinu, niðursoðinn þorskur og hreinsun hafsins voru meðal lokaverkefna nemenda á fyrsta námskeiði Sjávarakademíunnar sem lauk nýverið í Húsi sjávarklasans. Á námskeiðinu fór fram frumkvöðlaþjálfun og farið yfir stofnun...