Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar

Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar

Í dag var fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar haldið í Húsi sjávarklasans.Gestir gæddu sér á dýrindis fiskipulsum sem eru hugarfóstur Loga í Hafinu og renndu þeim niður með fiskikollagen drykknum Collab frá Feel Iceland og Ölgerðinni.Á meðal gesta var Kristján Þór...

Fyrsti dagur Sjávarakademíunnar

Fyrsti dagur Sjávarakademíunnar

Í dag var fyrsti dagur sumarnámskeiðs Sjávarakademíunnar og gekk hann með prýði.16 nemendur skráðu sig á námskeiðið og koma þau úr ólíkum áttum með mismunandi bakgrunn. Það verður gaman að fylgja hópnum næstu vikurnar og sjá þau nýta styrkleika hvers annars...

Sjávarakademían sett á laggirnar

Sjávarakademían sett á laggirnar

Í dag var Sjávarakademía Sjávarklasans sett á laggirnar í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Í Sjávarakademíunni mun nemendum gefast kostur á að kynnast frumkvöðlastarfsemi sem tengist hafinu, læra um sjálfbærni og hvernig bæta megi umhverfi og afurðir...