Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Sedial eiusmod tempor
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisici elit, sed eiusmod tempor incidunt ut labore et dolore magna aliqua. Idque Caesaris facere voluntate liceret: sese habere. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Fabio vel...
Leitað til Íslands þegar kemur að reynslu af fullnýtingu sjávarafurða
Fyrr í vikunni fékk Sjávarklasinn heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að vinna að samstarfsverkefni sem miðar að því að kanna framtíðar möguleika hafnarinnar í Simrishamn. Í verkefninu er lögð áhersla á sjálfbærar...
LearnCove fjórfaldar fjölda viðskiptavina á einu ári og blæs til sóknar
Hugbúnaðarfyrirtækið LearnCove hefur tryggt sér 130 milljón króna fjármögnun til þess að efla vöxt fræðslu- og þjálfunarkerfis síns hér heima og erlendis. Fjárfestingarsjóðurinn InfoCapital og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP Games voru þegar í hópi hluthafa og...
Sendiherra Bandaríkjanna, frú Carrin F. Patman, sækir klasann heim
Sendiherra Bandaríkjanna, frú Carrin F. Patman, kom í heimsókn til Íslenska sjávarklasans þann 13. janúar 2023. Þór Sigfússon tók á móti Frú Patman og kynnti hann henni starf okkar og verkefni innan klasans, þ.m.t. 100% Fish verkefnið og samstarf okkar við Great Lakes...
Clara Jégousse hefur störf hjá klasanum
Clara Jégousse hefur gengið til liðs við rannsóknar- og nýsköpunarteymi Íslenska sjávarklasans í hlutverki rannsóknarsérfræðings. Clara er upprunalega frá Frakklandi og er með BSc í efnafræði og MSc í lífupplýsingafræði frá háskólanum í Nantes, Frakklandi. Hún var um...
Kraftmikið ár að baki: Íslenski sjávarklasinn 2022
Það er sannarlega kraftmikið ár að baki hjá Íslenska sjávarklasanum. Í árlega riti okkar fyrir árið 2022 er hægt að lesa um það helsta sem teymi Íslenska sjávarklasans hefur tekið sér fyrir hendur. Einnig er stiklað á stóru varðandi viðburði, viðurkenningar, verðlaun,...
Ungir frumkvöðlar heimsækja Hús Sjávarklasans
Íslenski sjávarklasinn er samstarfsaðili Ungra frumkvöðla á Íslandi, félagssamtaka sem tilheyra alþjóðlegu samtökunum Junior Achievement (JA). Markmið JA er að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina og auka færni þeirra til atvinnuþátttöku og atvinnusköpunar með því að...