Íslenski sjávarklasinn á heimssviðinu

Íslenski sjávarklasinn á heimssviðinu

Alþjóðlegt sjávarklasanet verður til Hugmyndafræði Íslenska sjávarklasans byggir á samstarfi ólíkra aðila í bláa hagkerfinu. Þessi nálgun er hefur vakið athygli á alþjóðavettvangi, á undanförnum árum. Íslenski sjávarklasinn hefur liðsinnt við stofnun klasa í bláa...
Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Við erum mjög spennt að bjóða Allyson Beach velkomna til starfa hjá íslenska sjávarklasanum í sumar. Mun hún starfa sem rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu. Allyson útskrifaðist frá Yale School of the Environment (YSE) Master of Environmental Management program í vor...