Vel sóttur Verkstjórafundur

Vel sóttur Verkstjórafundur

Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans var haldinn í fjórða sinn dagana 7.-8. janúar sl., að þessu sinni í Húsi sjávarklasans. Fundurinn var afar vel sóttur og mættu um 60 verkstjórar úr fiskvinnslum víðsvegar að af landinu. Áhersla fundarins var á öryggismál,...
Sjávarklasinn – Silicondalur sjávarútvegsins

Sjávarklasinn – Silicondalur sjávarútvegsins

Þótt margt hafi áunnist og í raun orðið bylting í nýtingu á hliðarafurðum í sjávarútvegi og tæknifyrirtækjum sem tengjast greininni vaxið ásmegin er enn er mikið verk óunnið. Fjölmörg tækifæri liggja í manneldisvinnslu á uppsjávarfiski og í framtíðinni væri hægt...
Góð stemning á jólamarkaði Sjávarklasans

Góð stemning á jólamarkaði Sjávarklasans

Margir lögðu leið sína á jólamarkað Sjávarklasans sl. föstudag, 4. desember. Á markaðnum kenndi ýmissa grasa og var hægt að fá ýmsar nýjar og spennandi vörur úr sjávarútvegi sem hægt var að versla beint við framleiðendur og hönnuði.Á markaðnum voru m.a. Íslenski...
Jólamarkaður í Húsi sjávarklasans

Jólamarkaður í Húsi sjávarklasans

Föstudaginn 4. desember nk. kl. 12-18 verður sannkölluð jólastemning í Húsi sjávarklasans og haldinn verður jólamarkaður með ýmsum nýjum og spennandi vörum úr sjávarútvegi þar sem hægt verður að versla beint við framleiðendur og hönnuði. Á markaðnum verða t.d....
Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans 7.-8. janúar 2016

Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans 7.-8. janúar 2016

Þann 7.-8. janúar nk. verður haldinn fjórði Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16.   Áhersla fundarins að þessu sinni verður á öryggismál, stjórnun og leiðtogahlutverk. Auk þess verða kynntar ýmsar tækninýjungar fyrir...