Íslenski sjávarklasinn í Juneu, Alaska

Íslenski sjávarklasinn í Juneu, Alaska

Íslenski sjávarklasinn kynnti hvernig fjölga má tækifærum með aukinni nýsköpun að hætti Íslendinga í sjávarútvegi á fjölmennri ráðstefnu í Juneu höfuðborg Alaska. „Viðtökurnar voru hreint út sagt frábærar,“ segir Þór Sigfússon. „Þarna er miklar...
Ankra, frumkvöðlafyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Ankra, frumkvöðlafyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Nýverið birtist grein í Morgunblaðinu um Ankra, eitt af frumkvöðlafyrirtækjunum í Húsi Sjávarklasans. Ankra er sprotafyrirtæki sem stefnir á að framleiða og selja snyrtivörur úr sjávarafurðum. Á bakvið fyrirtækið standa Hrönn M. Magnúsdóttir framkvæmdastjóri, Kristín...
Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...
Hús sjávarklasans stækkar föstudaginn 17. janúar

Hús sjávarklasans stækkar föstudaginn 17. janúar

Nú stækkar Hús sjávarklasans og er orðið eitt stærsta setur fyrirtækja tengdum sjávarútvegi í heiminum. Þar eru nú um 30 fyrirtæki sem meðal annars: þróa snyrtivörur úr sjávarafurðum veita ráðgjöf í skipahönnun á heimsvísu hanna og selja tæknibúnað fyrir sjávarútveg...