Samanburður á norrænum sjávarútvegi og fiskeldi

  Útdráttur úr skýrslu NOFIMA og ECON í Noregi sem nefnist  Markeds- og verdikjedeanalyse: Fase 1 av prosjektet Value Propositions i nordisk marin sektor. Skýrslan kom út sumarið 2011.  Höfundar eru Audun Iversen (Nofima), Jørgen Mørch Klev, Renate Enemark...

Efling samkeppnisstöðu tæknifyrirtækja í sjávarklasanum

  Samkvæmt frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra gætu framleiðslufyrirtæki á landsbyggðinni fengið styrk fyrir 10% af flutningskostnaði. Skilyrði er að varan sé að minnsta kosti hálfunnin á staðnum og að hún, eða hráefni í hana, sé flutt um að minnsta kosti...