Fyrstu vinnufundir

Fyrstu vinnufundir

Síðasta vika var mjög viðburðarík hjá Íslenska sjávarklasanum þar sem að þrír hópar héldu vinnufundi. Þetta voru fyrstu fundir af fjórum sem haldnir verða á næstu mánuðum. Markmið fundanna var að efla nýsköpun, finna leiðir til að auka verðmæti fyrir fyrirtæki jafnt...

Grein á fis.com

Grein eftir Þór Sigfússon var birt á fis.com í dag, brot úr greininni má sjá hér að neðan en greinina í heild sinni má lesa á heimasíðu fis.com eða með því að smella hér.   Negotiations between Iceland and the EU regarding Iceland’s accession into the EU began...

Málþing um klasa og klasastjórnun

Þriðjudaginn 24. janúar hélt Iceland Geothermal í samvinnu við Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands málþing um klasa og klasastjórnun. Málþingið var undir yfirskriftinni „Sameinum kraftana til nýrrar sóknar“. Dr. Gerd Meire, aðstoðarforstjóri þýsku...

Íslandsbanki veitir styrk til að efla menntun í sjávarklasanum

Í umræðum fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans hafa fyrirtækin lýst áhyggjum af því að áhugi ungs fólks á menntun sem tengist sjávarklasanum sé takmörkuð og oft sé skortur á vel þjálfuðu/menntuðu fólki á tilteknum sviðum klasans. Hér þarf að verða breyting á. Mikil...
Sjávarútvegur og tengd matvælavinnsla

Sjávarútvegur og tengd matvælavinnsla

Sjávarútvegur og tengd matvælavinnsla er sá hluti sjávarklasans sem á sér lengsta sögu. Upphaf reksturs hluta þeirra fyrirtækja sem þar starfa má rekja til fyrrihluta síðustu aldar og inn í þeim fyrirtækjum má finna börn og barnabörn stofnaðilanna. Ekki þarf að fara...