Auglýsing um útboð vegna endurbóta á húsnæð

Faxaflóahafnir óska eftir tilboðum í verkið Grandagarður 16 – Skrifstofuklasi sem er komandi húsnæði íslenska sjávarklasans. Um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 1. mars 2012 kl. 10.00. Tilboðum skal...
Viðtal við Ragnar Árnason í Klinkinu

Viðtal við Ragnar Árnason í Klinkinu

Ragnar Árnason, prófessor, annar höfundur skýrslunar um Þýðingu sjávarklasans í íslensku efnahagslífi var gestur í nýjasta þættinum af klinkinu. Nánari umfjöllun um þáttinn má nálgast á heimasíðu Vísis en viðtalið í heild sinni má nálgast hér....
(English) The Importance of the Ocean Cluster for the Icelandic Economy

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

Morgunverðarfundur var haldinn í Sjóminjasafninu við Grandagarð til að kynna útgáfu skýrslu sem Íslandsbanki í samstarfi við Íslenska sjávarklasann hefur gefið út um þýðingu sjávarklasans í íslensku efnahagslífi. Á fundinn mættu hátt í 100 manns og opnaði Steingrímur...