Hús sjávarklasans opnað í dag

Hús sjávarklasans opnað í dag

Hús sjávarklasans verður formlega opnað að Grandagarði 16 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 26. september kl. 16-18. Húsið er í eigu Faxaflóahafna og hefur Íslenski sjávarklasinn tekið það á leigu fyrir ýmsa starfssemi sem tengist sjávarklasanum. Hús sjávarklasans mun...
Innovit kynnir einstakt tækifæri fyrir íslenska háskólanema

Innovit kynnir einstakt tækifæri fyrir íslenska háskólanema

Innovit kynnir spennandi tækifæri fyrir íslenska háskólanema: Þann 29. október – 2. nóvember næstkomandi, munu 18 nemendur frá Norðurlöndum koma saman í Þórshöfn, Færeyjum, og vinna að tillögum til úrbóta á vandamáli í sjávarútvegi sem verður unnið að á fjögurra...
Ný rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris birt

Ný rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris birt

Hvernig tæknfyrirtæki búa til og efla alþjóðleg viðskiptasambönd er umfjöllunarefni í nýrri rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris prófessor við Edinborgarháskóla sem birtist nýverið í The Journal of International Entrepreneurship.  Í rannsókninni er sjónum...