Heimsmarkaðsverð á lýsi og fiskimjöli heldur áfram að hækka

Heimsmarkaðsverð á lýsi og fiskimjöli heldur áfram að hækka

Heimsmarkaðsverð á fiskilýsi og fiskimjöli hefur hækkað undanfarin ár. Það hefur haldist í hendur við minni veiði í heiminum ásamt uppskerubrests í Suður-Ameríku. Skv. Globefish hækkaði fiskimjölsframleiðslan um 21% á fyrsta ársfjórðungi 2011. Ástæðu þess má rekja til...
Nýtt sérhæft frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans

Nýtt sérhæft frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Íslenska sjávarklasann hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og...
Morgunverðarfundur í Húsi Sjávarklasans

Morgunverðarfundur í Húsi Sjávarklasans

Íslandsbanki gaf út nýja skýrslu í gær sem nefnis Íslenski sjávarútvegurinn en árlega hefur bankinn sent frá sér skýrslu um sjávarútveg á Íslandi. Í tilefni útgáfunnar var efnt til morgunverðarfundar sem haldinn var í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16. Starfsfólk...
Markaðshneigð tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi

Markaðshneigð tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi

Nýverið varði Eva Íris Eyjólfsdóttir meistararitgerð sína sem nefnist Markaðshneigð og markaðsleg færni lítilla tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að komast að því hversu markaðshneigð lítil tæknifyrirtæki í sjávarútvegi eru og...