Ný rannsókn í tímaritinu Business and Management Research

Ný rannsókn í tímaritinu Business and Management Research

Nýverið birtist rannsókn í tímaritinu Business and Management Research um hvernig íslensk tæknifyrirtæki í Íslenska sjávarklasanum hafa byggt upp sitt tengslanet og hver möguleg áhrif stofnunar klasans hafi haft á tengslanet og viðskiptatækifæri fyrirtækjanna. Greinin...
Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans

Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans

Þrátt fyrir að um árabil hafi sjávarútvegur þróast frá því að vera fyrst og fremst veiðar og vinnsla í það að vera grein sem samanstendur af ýmsum atvinnugreinum, veiðum, vinnslu, tækni, flutningum, sölu o.fl., hefur verið skortur á heildstæðum upplýsingum um alla...
Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...
Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Næstkomandi föstudag, þann 15. mars kl. 15, munu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi kynna samstarfsverkefnið „Green Marine Technology“. Sjósetning verkefnisins fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16. Verkefnið er hluti af Hönnunarmars 2013 en þetta...
Sjávarklasinn og Codland auglýsa sumarstörf!

Sjávarklasinn og Codland auglýsa sumarstörf!

Íslenski sjávarklasinn og Codland munu ráða til sín nokkra háskólanemendur í sumarstörf fyrir sumarið 2013. Codland óskar eftir sumarstarfsmönnum í rannsóknir á lífvirkum efnum í slógi og markaðsrannsóknir á sölumöguleikum afurða. Íslenski sjávarklasinn leitar að...