Vel heppnaður verkstjórafundur

Vel heppnaður verkstjórafundur

Verkstjórafundur Sjávarklasans var haldinn öðru sinni föstudaginn 10. janúar í samstarfi við Iceland Seafood International og Icelandic Group. Alls sóttu 53 verkstjórar í sjávarútvegi fundinn sem fór fram í Sjóminjasafninu Víkinni við Grandagarð í Reykjavík....
Ný samsetningaraðstaða ThorIce við Hús Sjávarklasans

Ný samsetningaraðstaða ThorIce við Hús Sjávarklasans

ThorIce framleiðir og selur ískrapastrokka og markaðssetur ískrapavélar og fleiri vörur sem tengjast kælingu á sjávarafurðum. Nýverið opnaði ThorIce samsetningaraðstöðu í verbúðunum við hlið Húss sjávarklasans þar sem skrifstofur Thorice eru. „Við erum að færa...
(English) 10 Trends in 2014

(English) 10 Trends in 2014

The year 2013 has been quite an eventful year for the fisheries sector and the ocean cluster in Iceland and a number of trends have started to emerge. In 2014 we foresee the following 10 trends in the Iceland ocean cluster: 1. Growth continues in emerging ocean...
Sjávarklasinn: Árangur og verkefni 2012-2013

Sjávarklasinn: Árangur og verkefni 2012-2013

Íslenski sjávarklasinn hefur nú verið starfræktur í hart nær tvö ár. Margt hefur áunnist á þessum tíma, samstarfsaðilum hefur fjölgað myndarlega og eru nú 55 talsins og fjölda verkefna hefur verið hleypt af stokkunum. Nú undir lok árs 2013 var 2. áfangi Húss...