Grásleppuveiðar fá MSC vottun

Grásleppuveiðar fá MSC vottun

Föstudaginn 16. janúar síðastliðinn fór fram athöfn í Húsi sjávarklasans þar sem veitt var MSC (Marine Stewardship Council) vottun fyrir íslenskar grásleppuveiðar. MSC fiskveiðivottunin er til vitnis um sjálfbærni veiðanna en þetta er í fyrsta sinn sem grásleppuveiðar...