Heimsókn forseta Íslands í Hús Sjávarklasans

Heimsókn forseta Íslands í Hús Sjávarklasans

Þriðjudaginn 11.mars heimsótti forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson Hús Sjávarklasans og kynnti sér starfsemi tæplega 38 fyrirtækja sem hafa nú aðsetur í húsinu. Hr. Ólafur Ragnar fékk meðal annarra kynningar á skipasmíðum hjá NAVIS, snyrtivöruframleiðslu hjá...
Bio Marine ráðstefna í Noregi

Bio Marine ráðstefna í Noregi

Á Bio Marine ráðstefnu, sem haldin var 4. mars síðastliðinn, í tengslum við North Atlantic Seafood Forum í Noregi, sagði Þór Sigfússon að mikil tækifæri væru fyrir fiskveiðiþjóðir við Norður Atlantshaf að auka verðmæti aukaafurða þorsksins. Benti Þór á að Íslendingar...