Hús sjávarklasans opnað í dag

Hús sjávarklasans opnað í dag

Hús sjávarklasans verður formlega opnað að Grandagarði 16 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 26. september kl. 16-18. Húsið er í eigu Faxaflóahafna og hefur Íslenski sjávarklasinn tekið það á leigu fyrir ýmsa starfssemi sem tengist sjávarklasanum. Hús sjávarklasans mun...