Sjávarklasar við Norður Atlantshaf funda í Reykjavík

Sjávarklasar við Norður Atlantshaf funda í Reykjavík

Dagana 24. – 25. maí verður haldinn hér á landi fundur um aukið samstarf í haftengdum atvinnugreinum við Norður Atlantshaf.  Íslenski sjávarklasinn átti frumkvæði að þessu samstarfi sem nær til allra nyrstu landa við NorðurAtlantshaf.  Fundinn sækja m.a. fulltrúar...
Fullvinnsla sjávarafurða rædd í Bláa Lóninu

Fullvinnsla sjávarafurða rædd í Bláa Lóninu

Nýsköpunarfyrirtæki í fullvinnslu afurða munu kynna starfsemi sína og ræða samstarf á fundi um fullvinnslu sem haldinn verður af Íslenska sjávarklasanum í Bláa Lóninu mánudaginn 21. maí. Markmið fundarins er að efla samstarf allra þeirra sem koma að fullvinnslu ýmissa...