KLASASAMSTARF

Um 60 fyrirtæki og stofnanir í ýmiskonar haftengdri starfsemi á Íslandi eiga formlega aðild að samstarfsvettvangi Íslenska sjávarklasans. Aðild öðlast fyrirtæki með samstarfssamningi við Íslenska sjávarklasann.

Fyrirtækjum og stofnunum af öllum stærðum og gerðum stendur til boða að gerast virkur þátttakandi í Íslenska sjávarklasanum og taka þannig þátt í samstarfsvettvangnum og efla tengsl sín við önnur fyrirtæki og frumkvöðla.

NÝSKÖPUN

Íslenski sjávarklasinn tekur þátt í stofnun og rekstri nýsköpunarfyrirtækja gegnum virkt eignarhald og ráðgjöf af ýmsu tagi.

Íslenski sjávarklasinn rekur Hús Sjávarklasans þar sem yfir 40 fyrirtæki í haftengdri starfsemi eru saman komin undir einu þaki. Í Húsi sjávarklasans er einnig frumkvöðlasetur með aðstöðu fyrir 4 fyrirtæki.

GREININGAR

Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir útgáfu greininga og rannsókna af ýmsu tagi. Greiningar okkar snúa meðal annars að umfangi sjávarklasans á Íslandi, breytingum í atvinnugreinum klasans og tækifærum framtíðar.

Sjá greiningar og aðra útgáfu hér.

RÁÐGJÖF

Fyrirtækið veitir margvíslega þjónustu til meðlima samstarfsvettvangsins sem og aðila utan formlega klasasamstarfsins.

Sú þjónusta felst meðal annars í rannsóknum, gagnavinnslu, ráðgjöf af ýmsu tagi, tengslamyndun, stefnumótunarvinnu, fyrirlestra- og ráðstefnuhaldi, fræðslustarfi og fleiru.

STARFSFÓLK

Þór Sigfússon
Stofnandi og framkvæmdastjóri

thor [hjá] sjavarklasinn.is
Sími: 577 6200

Eva Rún Michelsen
Framkvæmdastjóri Húss sjávarklasans

eva [hjá] sjavarklasinn.is
Sími: 577 6200

Haukur Már Gestsson
Hagfræðingur

haukur [hjá] sjavarklasinn.is
Sími: 577 6200

Bjarki Vigfússon
Hagfræðingur

bjarki [hjá] sjavarklasinn.is
Sími: 577 6200

Eyrún Huld Árnadóttir
Verkefnastjóri

eyrun [hjá] sjavarklasinn.is
Sími: 577 6200

Milja Korpela
Yfirhönnuður

milja [hjá] sjavarklasinn.is
Sími: 577 6200

Sigurlaug Jakobsdóttir
Umsjónarmaður fasteigna

sigurlaug [hjá] sjavarklasinn.is
Sími: 577 6200

Þórir Gunnarsson
Verkefnastjóri

thorirgunnars [hjá] sjavarklasinn.is
Sími: 577 6200

UMSAGNIR