Íslenski sjávarklasinn og Arctica Finance birtu í dag ítarlega skýrslu um þróun botnfiskvinnslu á Íslandi. Botnfiskvinnsla hefur verið að færast af sjó og upp á land en frá árinu 2010 hefur frystitogurum fækkað um 43% og löndun þeirra af þorski hefur dregist saman um 9,5%. Skýrslan er gefin út á ensku og má nálgast hana í heild sinni með því að smella hér.

Vinsamlegast hafið samband við höfunda fyrir nánari upplýsingar á thor@sjavarklasinn.is eða huni@arctica.is