Nýting vatnakarfa við Vötnin miklu

Nýting vatnakarfa við Vötnin miklu

Vötnin miklu (Great Lakes) er samheiti yfir fimm stór stöðuvötn á eða við landamæri Kanada og Bandaríkjanna. Hópur frá fylkjum sem umlykja vatnið heimsótti Sjávarklasann árið 2018 og sýndi verkefnum klasans í fullnýtingu mikinn áhuga. Sjávarklasanum var síðar falið...
Hráefnanýting sjávarfangs í Norður-Atlantshafi

Hráefnanýting sjávarfangs í Norður-Atlantshafi

Íslenski sjávarklasinn hefur um árabil unnið að rannsóknum á hráefnanýtingu í fiskveiðum og fiskvinnslu á Norður-Atlantshafi. Markmið rannsóknanna er að stuðla að bættri nýtingu hráefnis og aukinni verðmætasköpun í sjávarútvegi.