Á Íslandi eru starfandi um það bil 60 tæknifyrirtæki sem búa til tækni sem tengist haftengdri starfsemi á einn eða annan hátt.

Mörg þeirra eru mjög framarlega á sínu sviði, bæði með tilliti til gæða og umhverfisverndar.

Þau leggja mörg hver áherslu á endingargóðar vörur, hagkvæmni, góða nýtingu á orkugjöfum, olíusparnaði, vatnssparnaði og hreinlæti.  Við viljum segja sögur þessara fyrirtækja.

Þessa tvo lykilþætti, gæði og umhverfisvernd þarf að markaðsetja sérstaklega.

Það er okkar markmið að íslensk tæknifyrirtæki verði þekkt erlendis fyrir þau gæði sem þau hafa upp á að bjóða.

Þess vegna hvetjum við samstarfsaðila okkar í Tækniklasanum til að vinna saman að góðum verkefnum, því saman eru þau mun sterkari.

Nánari upplýsingar um verkefnið fást hjá Íslenska sjávarklasanum [mailto]sjavarklasinn@sjavarklasinn.is[/mailto]

Iceland has about 60 technology companies that create technology that are suitable for sea-related operations. Many of them are leaders in their field, both in terms of quality and environmental protection.

Many of which are focused in durable goods, efficiency, good use of energy, oil savings, water savings and hygiene. We want to tell the stories of these companies.

The two key elements, quality and environmental protection need to be specifically marketed.

We want Icelandic technology companies to be known abroad for the quality products they have to offer.

Therefore, we urge our partners in the Technology Cluster to work together in good projects, because together they are much stronger.

For more information please contact the Iceland Ocean Cluster [mailto]sjavarklasinn@sjavarklasinn.is[/mailto]