Hús sjávarklasans hlaut viðurkenninguna „Best coworking space 2018“ sem veitt er af The Nordic Startup Awards
Við erum stolt af þessari viðurkenningu en fyrst og fremst erum við stolt af þeim frumkvöðlum og fyrirtækjum sem hafa gert samfélagið okkar jafn kraftmikið og raun er.