Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu sem spyr þeirrar spurningar hvort Íslendingar eigi heimsmet í nýtingu fisks. Þekkt er hversu vel íslensk fyrirtæki nýta fiskinn og þá sérstaklega þorskinn. Skoðað er hversu mörg fyrirtæki eru að vinna verðmæti úr hliðarafurðum, hver er velta þeirra, hvað má gera enn betur þegar kemur að nýtingu og hvort þetta sé þekking sem við getum gert að útflutningsvöru.

Greininguna í heild sinni má lesa hér.