Sjávarútvegur 2016

Sjávarútvegur 2016

Íslenski sjávarklasinn er þátttakandi í sýningunni SJÁVARÚTVEGUR 2016 / ICELAND FISHERIES EXPO. Sýningin er vettvangur fyrir fagaðila og aðra áhugasama til að  kynna sér framfarir og nýjungar innan sjávarútvegsgeirans og mun Sjávarklasinn veita viðurkenningu fyrir nýsköpun í sjávarútvegi.