Opinn fundur í Miðborginni okkar

Opinn fundur í Miðborginni okkar

Efnt verður til opins fundar Miðborgarinnar okkar með borgarstjóra, Degi B. Eggertssyni. Borgarstjóri mun flytja erindi um það helsta sem við blasir á vettvangi miðborgarmála. Allir velkomnir. Fundurinn verður haldin á Bergsson RE. Léttar veitingar.