Making Marine Applications Greener 2016
Valdar hugmyndir úr hugmyndasamkeppni Íslenska sjávarklasans, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Íslenskrar NýOrku verða kynntar á ráðstefnunni Making Marine Applications Greener þann 4. október. Að auki mun ráðherra veita verðlaun fyrir tvær framúrskarandi hugmyndir í lok ráðstefnunnar.